
Jóhannes
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Genre: Comedy
Director: Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Cast: Þórhallur Sigurðsson, Stefán Karl Stefánsson, Stefán Hallur Stefánsson, Herdís Þorvaldsdóttir
Country: Iceland
Quality: HD
Runtime: 78 min.
Release: 2009
IMDb: 5.3/10